Skip to content

Stjórn SAF starfsárið 2020-2021

Þrír stjórnarmenn voru kjörnir til tveggja ára á aðalfundi 2020. Það eru þeir Björn Ragnarsson, Hallgrímur Lárusson og Ívar Ingimarsson. Varamenn voru kjörin þau Ólöf Einarsdóttir, Unnur Svavarsdóttir og Ámundi Óskar Johansen. 

Stjórn SAF starfsárið 2020-2021 var því svo skipuð:
Bjarnheiður Hallsdóttir formaður (Katla DMI)
Ingibjörg Ólafsdóttir varaformaður (Hótel Saga)
Ásdís Ýr Pétursdóttir (Icelandair)
Björn Ragnarsson (Kynnisferðir)
Ívar Ingimarsson (Ferðaþjónustan Óseyri)
Hallgrímur Lárusson (Snæland Grímsson)
Jakob E. Jakobsson (Jómfrúin)

Stjórn SAF hélt 11 formlega fundi á starfsárinu en auk þeirra var  nokkurfjöldi óformlegra funda, og stjórnarmenn sóttu einnig fjölda funda á vegum SAF og SA varðandi stuðningaðgerðir, vinnumarkaðsmál og viðspyrnu.

Aðalfundur SAF

ZOOM - 6. maí 2020

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar var haldinn rafrænt 6. maí 2020, en fundinn sóttu um 100 fulltrúar aðildarfyrirtækja samtakanna.

Aðalfundurinn var haldinn rafrænt á ZOOM vegna þeirra takmarkana sem í gildi voru út af kórónuveirufaraldrinum. 

Fagfundir SAF voru haldnir í aðdraganda aðalfundar en ekki á fundardaginn sjálfan eins og venja er. Þar var farið yfir starfsárið og þær áskoranir sem framundan voru ásamt kosningum nefndarfulltrúa fyrir starfsárið 2020-2021. 

Þrír fulltrúar voru kjörnir í stjórn SAF til tveggja ára en engar breytingar voru gerðar á lögum samtakanna og árgjaldi. 

Þá sendi aðalfundur SAF frá sér ályktun um ýmis málefni sem tengjast ferðaþjónustu.

Félagatal Samtaka ferðaþjónustunnar

GISTISTAÐANEFND

Birgir Guðmundsson, Icelandair Hotels, formaður
Friðrik Árnason, Hótel Bláfell
Gylfi Freyr Guðmundsson, KEA Hotels
Thelma Theodórsdóttir, Fosshótel Reykjavík
Valgerður Ómarsdóttir, Radisson Blu Hótel Saga

HÓPBIFREIÐANEFND

Eðvarð Þór Williamsson, GJ Travel, formaður
Gunnar M. Guðmundsson, SBA
Haraldur Teitsson, Teitur Jónasson ehf.
Hlynur Snæland, Snæland Grímsson
Jóhanna Hreiðarsdóttir, Kynnisferðir

Nefnd SAF um samfélagslega ábyrgð

Jón Gestur Ólafsson, Höldur, formaður
Eyjólfur Eyfells, Mountaineers of Iceland
Helena W. Ólafsdóttir, Farfuglar
Hrönn Ingólfsdóttir, Isavia
Katrín Georgsdóttir, Snæland Grímsson
Páll Gíslason, Fannborg
Rannveig Grétarsdóttir, Elding

Fagnefndir SAF

AFÞREYINGARNEFND

Arnar Már Ólafsson, Íslenskir fjallaleiðsögumenn, formaður
Ásta María Marinósdóttir, Special Tours
Bergljót Rist, Íslenski hesturinn
Inga Dís Richter, Kynnisferðir
Haukur Herbertsson, Mountaineers

BÍLALEIGUNEFND

Bergþór Karlsson, Höldur/ Bílaleiga Akureyrar, formaður
Benedikt Helgason, Go Campers
Hendrik Berndsen, Bílaleiga Flugleiða ehf./Hertz
Sævar Sævarsson, Blue Car Rental
Þorsteinn Þorgeirsson, Alp/Avis 

FLUGNEFND

Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þyrluþjónustan, formaður
Einar S. Björnsson, Flugfélag Íslands
Haukur Reynisson, Icelandair
Hörður Guðmundsson, Flugfélagið Ernir ehf. (Eagle Air Iceland)
Leifur Hallgrímsson, Mýflug

FERÐASKRIFSTOFUNEFND

Ásberg Jónsson, Nordic Visitor, formaður
Árný Bergsdóttir, Snæland Grímsson ehf.
Díana Mjöll Sveinsdóttir, Tanni Travel
Engilbert Hafsteinsson, Kynnisferðir
Ingólfur Héðinsson, Kilroy Iceland
Jakobína Guðmundsdóttir, Iceland Travel
Friðrik Bjarnason, Eskimo Travel

VEITINGANEFND

Þráinn Lárusson, 701 Hotel ehf., formaður
Hrefna Sverrisdóttir, ROK restaurant
Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiriksson Brasserie
Ólafur Helgi Kristjánsson, Radisson Blu Hótel Saga
Sævar Karl Kristinsson, Íslandshótel

SIGLINGANEFND

Vignir Sigursveinsson, Elding, formaður
Gunnlaugur Grettisson, Sæferðir
Heimir Harðarsson, Norðursigling
Stefán Guðmundsson, Gentle Giants
Hilmar Stefánsson, Special Tours

Starfsfólk SAF

Í árslok 2020 störfuðu sjö starfsmenn í sex stöðugildum á skrifstofu SAF; framkvæmdastjóri, tveir verkefnisstjórar, upplýsingafulltrúi og lögfræðingur í fullu starfi ásamt fræðslustjóra og hagfræðingi í 80% starfi.

María Guðmundsdóttir lét af störfum sem fræðslustjóri í árslok 2020 en María hefur átt langan og farsælan feril í ferðaþjónustu, þar af um 15 ár á skrifsofu SAF. Samtök ferðaþjónustunnar þakka Maríu sérstaklega fyrir vel unnin störf og framlag hennar við þróun atvinnugreinarinnar á umbrotatímum síðustu tvo áratugi. Þar hefur María lyft greittistaki í fræðslumálum og verið kyndilberi við mikilvægi aukinnar hæfni og gæða í greininni.

Við upphaf aðalfundar 2021 störfuðu sex starfsmenn á skrifstofu SAF í 5,4 stöðugildum.

agust_elvar_bjarnason

Ágúst Elvar Bjarnason

Verkefnastjóri

Hóf störf 2019

Samtök ferðaþjónustunnar

Baldur Sigmundsson

Lögfræðingur

Hóf störf 2020

Gunnar-Valur-Sveinsson-verkefnastjóri-SAF

Gunnar Valur Sveinsson

Verkefnastjóri

Hóf störf 2008

johannes_thor_skulason

Jóhannes Þór Skúlason

Framkvæmdastjóri

Hóf störf 2018

María-Guðmunsdóttir-fræðslustjóri-SAF

María Guðmundsdóttir

Fræðslustjóri

Lauk störfum 2020

Skapti-Örn-Ólafsson-upplýsingafulltrúi-SAF

Skapti Örn Ólafsson

Upplýsingafulltrúi

Hóf störf 2014

Vilborg-Helga-Júlíusdóttir-hagfræðingur-SAF

Vilborg Helga Júlíusdóttir

Hagfræðingur

Hóf störf 2015